Mánudagur, 18. febrúar 2019
Fávísi og íslam
Á yfirborðinu haldast fávísi og öfgar í hendur. Ein algengasta afsökun öfgamanna í leit að sakaruppgjöf er að heimskan hafi verið í góðri trú.
Þegar öfgamenn komast undir manna hendur og biðja um fyrirgefningu synda sinna vilja þeir mat á hlutfalli heimskunnar andspænis öfgunum sem viðkomandi tileinkuðu sér í góðri trú.
Heimska er í grunninn engin afsökun fyrir óhæfuverkum. Öfgafólkið skortir ekki vit heldur mennsku. Og ætti að meðhöndla sem slíkt.
Við vorum einfaldlega fávís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.