Samfylking, systurflokkur og Brexit

Breski Verkamannaflokkurinn er systurflokkur Samfylkingar. Meginástæðan fyrir klofningi systurflokksins er Brexit, úrsögn Breta úr Evrópusambandinu.

Klofningshópurinn telur að forysta Verkamannaflokksins hefði átt að hafna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit og koma í veg fyrir úrsögn úr ESB.

Samfylkingin komst ekki á það stig að klofna vegna ESB. Örlög flokksins gætu þó orðið verri; að sitja uppi til langframa með ónýtt stefnumál.


mbl.is Sjö hætta í Verkamannaflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband