Helga Vala misnotar stöðu sína

Helga Vala Helgadóttir er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis. Hún tilkynnir opinberlega að hún ætli að misnota stöðu sína til að fá upplýsingar um sjálfa sig í úr upplýsingakerfi lögreglunnar.

Upplýsingarnar ætlar þingmaðurinn að nota til ,,að geta slengt fram gögn­um" í fjölmiðlum vegna ,,söguburðar" um að hún sé haldin stelsýki.

Helga Vala misnotar opinbert vald sem henni er treyst fyrir. Hverjar verða pólitísku afleiðingarnar? 


mbl.is Óskar eftir gögnum úr LÖKE
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er ekkert nýtt að hún misnoti aðstöðu sína......

Jóhann Elíasson, 17.1.2019 kl. 23:08

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Bíðum nú við. Eina ráðið til þess að afsanna ásakanir um refsiverð afbrot, svo sem þjófnað, er að leita að upplýsingum úr sakaskrá eða gögnum þar um. 

En ef það er talið refsivert að biðja um slíkar upplýsingar er hringnum um hinn "seka" lokað snyrtilega og hinn hinn ákærði telst sekur um að það saknæma athæfi að hafa bætt slíkri beiðni ofan á það að vera þjófur. 

Ómar Ragnarsson, 17.1.2019 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband