Zizek: siðmenning þarf landamæri

Marxistinn Slavoj Zizek greinir ástand frjálslyndra vinstrimanna þannig að þeir séu góða fólkið sem keppist við að hata aðra samtímis sem góðverkin, frjáls innflutningur múslíma, uppsker góða fólkinu aðeins fyrirlitningu.

Í framhjáhlaupi kemur Zizek íslensku Klaustursþingmönnunum til varnar.

Lykilhugsun Ziek er þessi: frjálslyndir vinstrimenn sem vilja afnema landamæri og hleypa óheft inn flóttamönnum uppskera aðeins fyrirlitningu og kröfur um að vestrænir siðir verði aflagðir á vesturlöndum; t.d. svínakjötsát og aðgreining trúar og ríkisvalds.

Í hnotskurn: siðmenning þarf landamæri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hvaða lágmarkskröfur viltu setja upp

fyrir þá sem að vilja fá ÍSELNSKARN RÍKISBORGARARÉTT  hér á landi?

Td. að fólk verði að játa KRISTNA TRÚ  í sínum vegabréfum?

Y/N?

Jón Þórhallsson, 17.1.2019 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband