Skáldskapur sem þjóðfélagsafl hægrimanna

Skáldverk verða stundum pólitískt hreyfiafl. Sumar skáldsögur eru gagngert skrifaðar í þeim tilgangi. Atómstöð Halldórs Laxness til dæmis. Uppreisnar- og andófsskáldskapur kemur fremur frá vinstrimönnum en þeim til hægri.

Nýjasta saga Michel Houellenbecq er kynnt sem uppreisn frá hægri. Vinstriútgáfan Guardian tekur bókinni ekki beinlínis fagnandi. 

Uppreisnarandóf frá hægri með menningarívafi er svolítið nýtt af nálinni. Og það í Frakklandi af öllum löndum.


mbl.is Serótónín seldist upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Guardian fellir reyndar enga dóma um bókina. Það sérðu ef þú lest umfjöllun þeirra, sem þú vísar nú reyndar til sjálfur.

Þorsteinn Siglaugsson, 10.1.2019 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband