Fimmtudagur, 10. janúar 2019
Skáldskapur sem ţjóđfélagsafl hćgrimanna
Skáldverk verđa stundum pólitískt hreyfiafl. Sumar skáldsögur eru gagngert skrifađar í ţeim tilgangi. Atómstöđ Halldórs Laxness til dćmis. Uppreisnar- og andófsskáldskapur kemur fremur frá vinstrimönnum en ţeim til hćgri.
Nýjasta saga Michel Houellenbecq er kynnt sem uppreisn frá hćgri. Vinstriútgáfan Guardian tekur bókinni ekki beinlínis fagnandi.
Uppreisnarandóf frá hćgri međ menningarívafi er svolítiđ nýtt af nálinni. Og ţađ í Frakklandi af öllum löndum.
Serótónín seldist upp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Guardian fellir reyndar enga dóma um bókina. Ţađ sérđu ef ţú lest umfjöllun ţeirra, sem ţú vísar nú reyndar til sjálfur.
Ţorsteinn Siglaugsson, 10.1.2019 kl. 19:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.