Efling deild í Sósíalistaflokki Gunnars Smára

Efling stofnar nýtt sviđ til ađ stunda pólitíska baráttu. Sólveig Anna formađur Eflingar segist ,,gríđarlega stolt" yfir framtakinu, eins og Björn Bjarnason lýsir í pistli.

Sólveig Anna og Viđar framkvćmdastjóri Eflingar eru bćđi yfirlýstir sósíalistar og félagsmenn í Sósíalistaflokki Gunnars Smára Egilssonar, sem á dögum útrásar var helsti talsmađur auđmanna, einkum Jóns Ásgeirs í Baugi.

Sósíalistaflokkur Gunnars Smára er fjárvana en Efling á digra sjóđi sem launţegar eru skyldađir ađ borga í félagsgjöld af launum sínum.

Lögum um verkalýđsfélög ţarf ađ breyta ţegar upp kemst ađ ţau eru rekin í ţágu stjórnmálaflokka. Engum dettur í hug ađ stjórnmálaflokkar skuli njóta sjálfvirkrar innheimtu félagsgjalda, líkt og verkalýđsfélög. 

Ekki frekar en stjórnmálaflokkur ćttu verkalýđsfélög ađ drottna yfir sérstökum atvinnugreinum og félagssvćđum. Í báđum tilvikum, stjórnmálaflokka og verkalýđsfélaga, ćtti reglan ađ vera sú ađ félagasamtökin á eigin forsendum afli sér stuđningsmanna. 

 


mbl.is Ćtti ađ snúa sér ađ skáldsagnaritun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţiđ leigupennarnir, sem stundiđ hörđustu árásirnar á Sólveigu Önnu og Eflingu ţurfiđ ađ samrćma árásirnar. Ţú segir Eflingu deild í Sósialistaflokki Gunnars Smára en Björn Bjarnason segir Sósialistaflokkinn deild í Eflingu!  Hvort er ţađ?  Hver er ógnin? 

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 10.1.2019 kl. 12:03

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fólk sem hefur skođanir hvernig ađrir eigi ađ haga lífi sínu er ekki til vandrćđa, heldur akvivistar sem ţvinga ađra til ađ hafa sömu skođun og ţeir sjálfir.

Marxistarnir í Eflingu fatta ekki ađ án málamiđlunar og "sátta" er samfélagiđ ónýtt. Ef hver og einn gćfi aldrei ţumlung eftir og léti alltaf hart mćta hörđu vćri ţađ ávísun á einrćđi og harđrćđi ţeirra sem ynnu keppnina í róttćkni.  

Benedikt Halldórsson, 10.1.2019 kl. 15:25

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Viđ fáum sýnikennsluna í pólitískum verkföllum bráđlega ţegar fjárglćframađurinn og fjögralaufasmárinn fer ađ sýna áhrifavaldiđ sitt. Ţá borga félagsmennirnir fyrir letina í stjórnarkjörinu ţegar ţeir kusu Sólveigu. Hún geriri tilraun til ađ kollvarpa ţjóđfélaginu út á fá atkvćđi risastórs félags.Er svoleđis lýđrćđi ásćttanlegt fyrir ţá sem verđa fórnardýrin ?. 

Halldór Jónsson, 11.1.2019 kl. 04:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband