RÚV reynir að þvo hendur Dags

Ólöglegar greiðslur og gagnaeyðing til að fela lögbrotin eru meðal þess sem Dagur borgarstjóri vill ekki axla ábyrgð á í Braggamálinu alræmda.

Hvað gerir RÚV? Jú, í aðalfréttaskýringaþættinum, Speglinum, flytur RÚV langa útskýringu að víða sé pottur brotinn í útboðum opinberra aðila.

Á mannamáli heitir þetta að drepa málinu á dreif. RÚV er sem fyrr almannatengill vinstristjórnmála.


mbl.is Víkur sjálf ef Dagur víkur ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þessi ákvörðun Hildar setur ljóskastarann á Dag. 

Ragnhildur Kolka, 22.12.2018 kl. 16:28

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ef þetta er tilfellið, þá er ekki aðeins borgarstjórinn sem er sekur um vanrækslu og yfirhylmingu heldur almannafjölmiðillinn líka.  Er svo ætlast til þess að útsvarsgreiðendur Rvíkur og skylduskattgreiðendur RÚV taki þessu sukki þegjandi?

Kolbrún Hilmars, 22.12.2018 kl. 17:16

3 Smámynd: Hörður Einarsson

Það er greinilegt að Dagur er ekkert að braggast.

Hörður Einarsson, 23.12.2018 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband