Bára og fatlađa barniđ

Bára Halldórsdóttir er bođuđ í skýrslutöku fyrir hérađsdómi vegna ţess ađ hún hljóđritađi einkasamtöl ţingmanna sem voru tímabundiđ fatlađir vegna áfengis og höfđu í frammi ósiđlegt orđfćri. Báru finnst gott ađ finna samhuginn međ lögbrotinu.

Víkur ţá sögunni ađ snjómokstursmanni sem segir sínar farir ekki sléttar í samskiptum viđ hversdagsfólk sem sumt hvađ keppist nú viđ ađ sýna samhug međ Báru. Rúnar Ingi Árdal segir: ,,Snjómokstur er vanţakklátasta starf sem ég hef unniđ, ţarna kynnist mađur ţví hvađ fólk getur látiđ út úr sér viđ ađra einstaklinga, orđ sem ég vona ađ litla stelpan mín eigi aldrei eftir ađ lćra."

Mergjađasti hluti frásagnar Rúnars Inga er eftirfarandi:

Einn var svo ósvífinn ađ segja vinnufélaga mínum ađ ţađ ţyrfti ađ hreinsa vel hjá sínu húsi, hann ćtti fatlađ barn. Ţetta gerđum viđ samviskusamlega í mörg ár, í hvert skipti sem gatan var mokuđ en komumst svo ađ ţví ađ ţessi mađur átti ekki og hafđi aldrei átt fatlađ barn.

Tilbúna fatlađa barniđ var samkvćmt frásögn Rúnars Inga ađferđ til ađ vekja samúđ og fá ókeypis ţjónustu.

Vinstrimennirnir sem lyfta ólöglegum hlerunum Báru á stall vilja líka ókeypis ţjónustu - sem er ađ rćgja pólitíska andstćđinga sína.


mbl.is Bára ánćgđ međ samhuginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tilfinningaklám.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.12.2018 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband