Laugardagur, 8. desember 2018
Logi vissi um Ágúst; spyr Helga Vala um nauðgun?
Logi Einarson formaður Samfylkingar vissi um sekt Ágústs Ólafs þegar Klaustursmál hófust. Þess vegna bað Logi Katrínu Jakobsdóttur forsætisráherra að tala fyrir sína hönd í málefnum Miðflokksins.
Helga Vala Helgadóttir þigmaður Samfylkingar reyndi aftur að nota Klaustursmálið til að þvinga Miðflokkinn af alþingi. Hún sagði óvinnandi með Miðflokksmönnum: ,,Tölvan bilar, þingmál þarf að útbúa, upplýsingar þarf að veita margt af þessu fólki hefur síðustu daga spurt sig og okkur: Hvernig tala þau um mig?"
Helga Vala hlýtur að spyrja upphátt núna: Er óhætt að mæta á þingflokksfundi Samfylkingar án þess að mæta þar misindismanni sem gæti reynt nauðgun?
Vonar að Ágúst hafi fengið samþykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hræsni, hræsni, einelti og aftur einelti.
Það er spurning hvort Siðanefnd Alþingis ætti ekki að kalla Helgu fyrir og biðja hana um skýringar um framferði sitt gagnvart Danska Þinginu í sumar.
Eggert Guðmundsson, 8.12.2018 kl. 18:08
Helga Vala sýnir afstöðu sína með skutnum á Alþingi eins og á Þingvöllum.Svo kemur framhliðin þegar loftvarnamerkið um að hættan sé liðin hjá er gefið .Ég man eftir þessu á striðsárunum. Fyrst var flautað um hættu og svo bklásið af. Nú er Sigmundur á þingi eins og þýsk flugvél var þá.
Halldór Jónsson, 8.12.2018 kl. 19:36
Mér finnst þetta orðið pínu vandræðalegt hjá Helgu og félögum hennar í þingheimi.
Það er verið að sniðganga menn og málefni með einnota tilburðum. Hræsnin er uppmáluð og tilætluð hneislun mynnir mig á hugarástand kvenna sem Sverrir Stormsker setti í lag og texta-femistinn. https://youtu.be/2QtKTOenJxI.
Hræsnin er allsráðandi
Eggert Guðmundsson, 8.12.2018 kl. 20:02
Ósköp er þetta steykt umræða hér. Síðan hvenær varð ofbeldið og ruddaskapurinn flokksbundinn?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.12.2018 kl. 20:39
Alþingi er í greipum kvenna!
Og það er að snúast upp í ofríki kvenna og einelti við þá sem ekki spila þeirra lag ! - Helga Vala og Rósa Björk einna verstar!
Hvernig látið er í Miðflokknum, að ætla að flæma þingmenn af þingi vegna þess hvernig þeir tjá sig - óheflað og ömurlega - en þeir hafa rétt á að hafa sína skoðun, þó vitlaus sé ! - Hvað svo næst - Fá flokkar ekki að bjóða sig fram nema undirrita jafnréttis / forréttinda – stefnu þeirra flokka sem þegar sitja á Alþingi ?
Hvernig Ágúst Ólafur er svínbeigður er eitthvað svo nasistalegt ! - eða trúarofstæki !
Ekki nóg að biðjast afsökunar, heldur skal hann híddur opinberlega með pólitískri hnútasvipu !
Og hótað því að kanski komi hann ekki aftur á þing nema “endurhæfður” sagði Logi !
Jón Snæbjörnsson, 8.12.2018 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.