Logi vissi um Ágúst; spyr Helga Vala um nauðgun?

Logi Einarson formaður Samfylkingar vissi um sekt Ágústs Ólafs þegar Klaustursmál hófust. Þess vegna bað Logi Katrínu Jakobsdóttur forsætisráherra að tala fyrir sína hönd í málefnum Miðflokksins. 

Helga Vala Helgadóttir þigmaður Samfylkingar reyndi aftur að nota Klaustursmálið til að þvinga Miðflokkinn af alþingi. Hún sagði óvinnandi með Miðflokksmönnum: ,,„Tölv­an bil­ar, þing­mál þarf að út­búa, upp­lýs­ing­ar þarf að veita — margt af þessu fólki hef­ur síðustu daga spurt sig og okk­ur: Hvernig tala þau um mig?"

Helga Vala hlýtur að spyrja upphátt núna: Er óhætt að mæta á þingflokksfundi Samfylkingar án þess að mæta þar misindismanni sem gæti reynt nauðgun?


mbl.is Vonar að Ágúst hafi fengið samþykki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Hræsni, hræsni, einelti og aftur einelti.

Það er spurning hvort Siðanefnd Alþingis ætti ekki að kalla Helgu fyrir og biðja hana um skýringar um framferði sitt gagnvart Danska Þinginu í sumar.

Eggert Guðmundsson, 8.12.2018 kl. 18:08

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Helga Vala sýnir afstöðu sína með skutnum á Alþingi eins og á Þingvöllum.Svo kemur framhliðin þegar loftvarnamerkið um að hættan sé liðin hjá er gefið .Ég man eftir þessu á striðsárunum. Fyrst var flautað um hættu og svo bklásið af. Nú er Sigmundur á þingi eins og þýsk flugvél var þá. 

Halldór Jónsson, 8.12.2018 kl. 19:36

3 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Mér finnst þetta orðið pínu vandræðalegt hjá Helgu og félögum hennar í þingheimi.

Það er verið að sniðganga menn og málefni með einnota tilburðum. Hræsnin er uppmáluð og tilætluð hneislun mynnir mig á hugarástand kvenna sem Sverrir Stormsker setti í lag og texta-femistinn. https://youtu.be/2QtKTOenJxI.

Hræsnin er allsráðandi

Eggert Guðmundsson, 8.12.2018 kl. 20:02

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ósköp er þetta steykt umræða hér.  Síðan hvenær varð ofbeldið og ruddaskapurinn flokksbundinn?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.12.2018 kl. 20:39

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Alþingi er í greipum kvenna!

Og það er að snúast upp í ofríki kvenna og einelti  við þá sem ekki spila þeirra lag ! - Helga Vala og Rósa Björk einna verstar!

Hvernig látið er í Miðflokknum, að ætla að flæma þingmenn af þingi vegna þess hvernig þeir tjá sig - óheflað og ömurlega - en þeir hafa rétt á að hafa sína skoðun, þó vitlaus sé ! - Hvað svo næst - Fá flokkar ekki að bjóða sig fram nema undirrita jafnréttis / forréttinda – stefnu þeirra flokka sem þegar sitja á Alþingi ?

Hvernig Ágúst Ólafur er svínbeigður er eitthvað svo nasistalegt ! - eða trúarofstæki !

Ekki nóg að biðjast afsökunar, heldur skal hann híddur opinberlega með pólitískri hnútasvipu !

Og hótað því að kanski komi hann ekki aftur á þing nema “endurhæfður” sagði Logi !

Jón Snæbjörnsson, 8.12.2018 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband