Clinton: vinstriflokkar hætti viðtöku flóttamanna

Vinstriflokkar og frjálslyndir í Evrópu taki upp harðari flóttamannastefnu til að kjósendur snúi ekki við þeim baki, segir Hillary Clinton í stórviðtali við Guardian, málgagns engilsaxneskra vinstrimanna.

Óheft viðtaka flóttamanna leiddi til Trump og Brexit, eru skilaboðin. Á milli línanna stendur þetta: fjölmenningin brást.

Bragð er að þá barnið finnur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Einkennilega auðvelt er fyrir þá sem sitja í valdastólum að skapa breytingu í þjóðríkjum með róttækum áróðri um að þau eigi ekki landið sem þau búa á,því verði þau að opna landamæri sín óheft fyrir þeim sem búa við stríðsástand.

Þeim veitist auðvelt að fá fólk til að kjósa sig vaða svo áfram í villu og þrjósku þar til þeim er ekki stætt lengur fyrir mótmælendum.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2018 kl. 06:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband