ESB: Bretland út, Ísland inn

Bretland er á leiđ út úr Evrópusambandinu međ hávađa og látum; yfirvofandi stjórnarkreppu í London og hótunum frá Brussel, París, Madrid og Berlín. Ísland er á sama tíma ađ fćrast nćr Evrópusambandinu međ yfirvofandi innleiđingu ţriđja orkupakkans.

Ţriđji orkupakkinn fćrir Evrópusambandinu íhlutunarrétt yfir raforku Íslands. Jafnvel embćttismenn í iđnađarráđuneytinu viđurkenna ađ sćstrengur er flytti raforku frá Íslandi yrđi á forrćđi Evrópusambandsins.

Evrópusambandiđ lćtur ekki auđveldlega af hendi völdin, ţađ sést á Brexit. 

Tíminn til ađ stöđva frekari íhlutun Evrópusambandsins í íslensk málefni er núna. Ţađ er best gert međ ţví ađ hafna innleiđingu ţriđja orkupakkans í íslenska löggjöf.


mbl.is Ver útlínur fríverslunarsamnings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Merry

Ég er sammála ţér Páll - í allt sem ţú skrífir hér.

Viđ skulum hafnar EU.

Merry, 25.11.2018 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband