Fimmtudagur, 22. nóvember 2018
Neyðarástand vegna Brexit
Pólitísk óreiða er í Bretlandi vegna úrsagnar landsins úr Evrópusambandinu. Handan Ermasunds deila ESB-þjóðir hvort Bretar sleppi of auðveldlega frá ESB.
Ef Evrópusambandið væri eðlilegur félagsskapur fullvalda ríkja myndi Brexit vera formsatriði.
En ESB lítur á sig sem stórveldi og vill refsa þeim sem yfirgefa sambandið. Það er eðli stórvelda að þenjast út. Við samdrátt skapast neyðarástand. Samanber Brexit.
Drög að pólitískri yfirlýsingu samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.