Laugardagur, 17. nóvember 2018
Femínistaríkiđ: ómenntađir karlar, atvinnulausar konur
Femínistar koma í veg fyrir úrrćđi til ađ halda drengjum í skólum. Afleiđingin er yfirtala kvenna í háskólum, 57 konur á móti hverjum 43 körlum. Fyrrum yfirmađur breskrar skráningarstofu fyrir háskóla heldur ţessu fram.
Hér á Íslandi er stađan ţannig ađ tvöfalt fleiri konur en karlar ljúka háskólaprófi. Vanmenntun karla helst í hendur viđ atvinnuleysi háskólakvenna. Félag háskólamenntađra, BHM, segir ađ í september sl. hafi 649 háskólakonur veriđ atvinnulausar en 477 háskólakarlar.
Laun háskólamenntađra hafa falliđ í samanburđi viđ laun ómenntađra. Slagorđ BHM, ,,metum menntun til launa" er til marks um ţađ.
Í nýja fagra femínistaríkinu eru á kreiki ferlar sem bođa hvorki gott fyrir karla né konur.
Athugasemdir
Hverjir hafa yfirburđi í setu í stjórnum og forstöđu fyrirtćkja og stofnana á Íslandi: Svar: Karlar.
Hvernig má ţađ vera ađ ţađ eitt ađ konur verđa í meirihluta "á gólfinu", ţađ er, í störfum sem krefjast háksólamenntunar, međ ţví "verđfelli" ţćr störf?
Ţađ skyldi ţó ekki vera ţađ ađ ţeir, sem raunverulega hafa völdin og ráđa ferđinni eru ađ meirihluta karlar?
Ómar Ragnarsson, 17.11.2018 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.