Egill Helga skilur ekki þjóðhyggju

Egill Helgason umræðustjóri RÚV skilur ekki þjóðhyggju. Egill vitnar í pistil um þjóðhyggju, auðvitað án þess að geta heimildarinnar, og segist ekkert botna í einu eða neinu.

Í staðinn segir margyfirlýstur ESB-maðurinn Egill að neysla sé stjórnmálahugmynd. Egill er af þeirri kynslóð sem kynntist fyrst Íslendinga alþjóðlegri neyslu; amerískt tyggjó, franskar sokkabuxur og þýskur bjór alþjóðvæddu Egil þegar á unga aldri.

Við erum það sem við neytum, er skoðun Egils. En nei, takk, neysla er ekki stjórnmálaskoðun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Mörg þessara hyggjuorða eru skrípi segir í pistli sem Egill vitnar í,rétt eins og fjöl-eitthvað vinstri heilagt. Danskættuð vinkona mín var spurð hvort hún hefði fengið bót á fjölþjóðagigtinni sem angrað hefur hana lengi.

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2018 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband