Miđvikudagur, 7. nóvember 2018
Krónan styrkist, verđbólga lćkkar
Vaxtahćkkun Seđlabankans styrkir krónuna, sem hefur fullhratt ađlagađ sig ađ breyttu efnahagsumhverfi. Herská verkó veikti krónuna enda hóta sósíalistar ađ lama atvinnulífiđ.
Verđbólga lét á sér krćla međ veikingu krónunnar og vaxtahćkkun mun slá á verđbólguna. Hagvöxtur var íviđ meiri síđustu misseri en spár gerđu ráđ fyrir og er ţađ önnur ástćđa fyrir hćkkun vaxta.
Heimilin í landinu eiga mest undir ţví komiđ ađ verđbólga nái sér ekki á strik. Gjaldmiđill sem hvorttveggja stuđlar ađ fullri atvinnu og heldur niđri verđbólgu er ţjóđardjásn. Krónan er slíkur gjaldmiđill.
Seđlabankinn hćkkar vexti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Herská verkó veikti krónuna enda hóta sósíalistar ađ lama atvinnulífiđ."
Ţessi ţvćla stenst ekki. Gengiđ gaf eftir vegna hrćđslu og taugaveiklunar fjármagnseigenda útaf stöđu WOW Air. Ekki vegna hófsamra krafna verkalýđsfélaga. Ţađ er búiđ ađ reikna út ađ kröfurnar kosta atvinnurekendur heil 5% í kostnađarauka. 5%!!
Vaxtahćkkun SÍ er ekki vörn gegn verđbólgu enda byggja allar vaxtahćkkunarákvarđanir á gömlum hagtölum. Vaxtahćkkunin er ađferđ SÍ til ađ vernda viđskiptabankana.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 7.11.2018 kl. 15:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.