Sósíalistapíratar og trúarpólitík

Pólitískir jađarhópar eins og píratar og sósíalistar rćkta međ sér ,,kult"-einkenni ţar sem útvaldir eru settir á stall og óbreyttir sýna undirgefni. Valdiđ sem ţeir útvöldu hafa yfir ţeim ţýlyndu er réttlćtt međ helgislepju um ađ sumir séu vitsmunlega á ćđra plani en ađrir.

Pólitík jađarhópanna er skyldari trú en stjórnmálum. Trúin gengur út á ađ hópurinn sé merkilegri en samfélagiđ almennt og yfirleitt. ,,Viđ" og ,,ţeir" ađskilnađi er viđhaldiđ međ ótta viđ ,,óvinina" sem sitja um trúarsannfćringu hópsins. Til ađ aga hópinn er reglulega efnt til grunsemda ađ ţessi og hinn safnađarmeđlimur sé ekki nógu hreinn, gangi jafnvel erinda ,,óvinarins."

Í söfnuđum af ţessu tagi eru bithagar fyrir óćskilegri hvatir mannskepnunnar eins og drottnunargirni, tvöfeldni, tortryggni og undirlćgjuhátt. Háleit markmiđ um óspillta pírataríkiđ eđa jafnađarríki sósíalista felur um stund ljóta safnađarlífiđ. En ađeins um stund.

 

 


mbl.is Einelti innan Pírata veldur úrsögnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er alltaf vont ţegar inn í almannahreyfingar tređur sér fólk sem á ţar ekkert erindi og hefur ţađ markmiđ eitt ađ spilla fyrir. Píratar eru ekki ţeir einu sem hafa mátt ţola slík skemmdarverk.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.11.2018 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband