Fimmtudagur, 11. október 2018
Hvernig tækla Píratar spillingu?
,,Tæklum spillinguna" er kjörorð Pírata síðustu ár. Hvernig tækla Píratar spillinguna í Reykjavíkurborg? Aðeins tvö svör eru í boði.
a. Við tökum þátt í spillingunni með hinum vinstriflokkunum.
b. Við slítum samstarfinu við spilltan meirihluta.
Beðið er eftir svari.
Okkur blöskrar gríðarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nokkuð ljóst að Píratar þurfa að fara í uppgjör og hreinsa út alla þessa vinstri sinnuðu tækifærissinna sem hafa svindlað sig inn á fölskum forsendum. Dæmi: Halldór Auðar á heima í VG og Helgi Hrafn ætti að vera í Samfylkingu og Dóra Björt ætti að efla þroska sinn betur sem stjórnmálamaður áður en hún gefur kost á sér í framboð.. Starf borgarstjórnarfulltrúa er ekki vettvangur fyrir starfsþjálfun.
Ég sem stutt hef Pírata frá byrjun af því ekkert betra var í boði sé mér ekki fært að gera það lengur. Sósíalistar hafa tekið yfir hlutverk Pírata sem Andófsaflið gegn spillingu, kúgun og órétti í þjóðfélaginu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.10.2018 kl. 17:12
Spilling finnst ekki hjá pírötum né kröum þaðer til "Óheppileg þróun" þarfnans itarlegrar yfirferðar" og "Skiplagslegt kluður"
Það besta við þessa upphaflegu félagsmiðstöð nemenda í HR, sem átti fyrst að kosta litlar 86 milljónir eru ekki einu sinni á könnu borgarinnar heldur rikisins.
Maður bara spyr: aaEr enginn í vinnunni? Eru bara jakkar á srólum sem staðfesta mætingu eins og hjá flestum ríkisstofnunum.
Verst að þeir sem bjóða sig fram til opinberra ábyrgpastarfa þar með frændur og frænkur, er fólk sem ekki hefur verið hægt að brúka á almennum vinnumarkaði.
vona að nafni minn hreinsi aðeins til í þessari "óheppilegu þróun".
Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2018 kl. 17:14
Jóhannes: Piratar eru runnir inn í Samfylkinguna. Hljóðlaust kúpp par exellance. Fleir örflokkar fara sömu leið með flugumönnum í hverju sæti nema helst flokkur fólksins sem hefur stefnu sem enginn hlustar á, enda öll á einhverjum tilfinninganotum.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2018 kl. 17:19
Það er náttúrulega ekki rétt, Jón. En grasrótarflokkur hlýtur alltaf að leita að lægsta samnefnara fyrir sameiginlegar áherslur. Þess vegna skiptir svo miklu máli að menn hafi sitt manifesto á hreinu áður en boðnir eru fram kraftar í þágu fjöldans.
Varðandi Flokk Fólksins þá byggja þeir ekki á grasrót. Þeir eru hreinn populistaflokkur. Þeirra stefna á þingi er bara skoðanir einstaklinganna sem þar sitja hverju sinni.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.10.2018 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.