Sósíalistar í vörn fyrir Jón Ásgeir

Miđjan, málgagn sósíalista, ţar sem brćđurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir eru í ađalhlutverkum, grípur til varna fyrir auđmanninn Jón Ásgeir Jóhannesson, kenndan viđ Baug á tímum útrásar.

Jón Ásgeir situr á sakamannabekk vegna hrunmála. Málsvörn auđmannsins síđasta áratug er mótlćtiđ sem hann verđi fyrir í lífinu sé Davíđ Oddssyni ađ kenna. Miđjan tekur undir međ Jóni Ásgeiri.

Brćđurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári voru á sínum tíma í ţjónustu Jóns Ásgeirs á međan fjölmiđlaveldi Baugs var hvađ mest. Á seinni tíđ gera brćđurnir út á verkalýđshreyfinguna, einkum Eflingu. Á báđum stöđum er til mikiđ af peningum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband