Hvernig tćkla Píratar spillingu?

,,Tćklum spillinguna" er kjörorđ Pírata síđustu ár. Hvernig tćkla Píratar spillinguna í Reykjavíkurborg? Ađeins tvö svör eru í bođi.

a. Viđ tökum ţátt í spillingunni međ hinum vinstriflokkunum.

b. Viđ slítum samstarfinu viđ spilltan meirihluta.

Beđiđ er eftir svari.


mbl.is „Okkur blöskrar gríđarlega“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Píratar ţurfa ađ fara í uppgjör og hreinsa út alla ţessa vinstri sinnuđu tćkifćrissinna sem hafa svindlađ sig inn á fölskum forsendum. Dćmi: Halldór Auđar á heima í VG og Helgi Hrafn ćtti ađ vera í Samfylkingu og Dóra Björt ćtti ađ efla ţroska sinn betur sem stjórnmálamađur áđur en hún gefur kost á sér í frambođ.. Starf borgarstjórnarfulltrúa er ekki vettvangur fyrir starfsţjálfun.

Ég sem stutt hef Pírata frá byrjun af ţví ekkert betra var í bođi sé mér ekki fćrt ađ gera ţađ lengur. Sósíalistar hafa tekiđ yfir hlutverk Pírata sem Andófsafliđ gegn spillingu, kúgun og órétti í ţjóđfélaginu

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.10.2018 kl. 17:12

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Spilling finnst ekki hjá pírötum né kröum ţađer til "Óheppileg ţróun" ţarfnans itarlegrar yfirferđar" og "Skiplagslegt kluđur"

Ţađ besta viđ ţessa upphaflegu félagsmiđstöđ nemenda í HR, sem átti fyrst ađ kosta litlar 86 milljónir eru ekki einu sinni á könnu borgarinnar heldur rikisins.

Mađur bara spyr: aaEr enginn í vinnunni? Eru bara jakkar á srólum sem stađfesta mćtingu eins og hjá flestum ríkisstofnunum. 

Verst ađ ţeir sem bjóđa sig fram til opinberra ábyrgpastarfa ţar međ frćndur og frćnkur, er fólk sem ekki hefur veriđ hćgt ađ brúka á almennum vinnumarkađi.

vona ađ nafni minn hreinsi ađeins til í ţessari "óheppilegu ţróun".

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2018 kl. 17:14

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jóhannes: Piratar eru runnir inn í Samfylkinguna. Hljóđlaust kúpp par exellance. Fleir örflokkar fara sömu leiđ međ flugumönnum í hverju sćti nema helst flokkur fólksins sem hefur stefnu sem enginn hlustar á, enda öll á einhverjum tilfinninganotum.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.10.2018 kl. 17:19

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţađ er náttúrulega ekki rétt, Jón. En grasrótarflokkur hlýtur alltaf ađ leita ađ lćgsta samnefnara fyrir sameiginlegar áherslur. Ţess vegna skiptir svo miklu máli ađ menn hafi sitt manifesto á hreinu áđur en bođnir eru fram kraftar í ţágu fjöldans.

Varđandi Flokk Fólksins ţá byggja ţeir ekki á grasrót. Ţeir eru hreinn populistaflokkur. Ţeirra stefna á ţingi er bara skođanir einstaklinganna sem ţar sitja hverju sinni.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.10.2018 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband