Fimmtudagur, 11. október 2018
Verkó biđur um verđbólgu og atvinnuleysi
Ísland er á leiđ í samdráttarskeiđ í efnahagsmálum og alţjóđahagkerfiđ sömuleiđis. En verkalýđshreyfingin á Fróni vill ,,spýta svolítiđ í" - hćkka laun um tugi prósenta.
Verkó vill ađ vísu ekki tala um prósentur heldur krónur. Ţađ er skiljanlegt.
Verđbólga og atvinnuleysi mćlast í prósentum en ekki krónum.
Viđ viljum spýta svolítiđ í | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.