Framtíđin er í fortíđinni

Í ţúsund ára sögu Rómarveldis byggđust allar hugmyndir um framtíđina á fortíđinni. Hver samtími taldi sér trú um sína útgáfu af fortíđinni og undirbyggđi ţar međ framtíđina.

Íslendingar eru almennt fremur latir ađ horfa til fortíđarinnar.

Framtíđarhugmyndir sveiflast ţess vegna á milli ţess ađ vera bernsk óskhyggja eđa algjört svartnćtti. Dáldiđ viđ ađ vera ţannig.


mbl.is Sigurvegararnir fá milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband