Rógur, sannleikur og atkvćđi

Ástćđan fyrir ţví ađ margir trúđu ásökunum um ađ Brett Kavanaugh hefđi gerst sekur um kynferđisbrot ţegar hann var 17 ára er sú ađ ţeir vilja hann ekki í embćtti hćstaréttardómara. 

Meint fórnarlamb hafđi hvorki útskýrt nákvćmlega ćtlađ brot né kringumstćđur, nema međ almennu orđalagi, en engu ađ síđur vildu margir trúa. Viđ yfirvegađar ađstćđur, til dćmis fyrir dómstólum, er ćtlast til ađ sakarefni sé vel reifađ og ekki síst ađ sá ásakađi fái tćkifćri til málsvarnar. Dómstóll götunnar er aftur allt annađ en yfirvegađur. Ţar gildir ćsingurinn og trú á fyrirframgefna niđurstöđu.

Rógurinn er ađferđ til ađ safna atkvćđum og fylgi án tillits til sannleikans. Síđasta mćling á fylgi stóru flokkanna í Bandaríkjunum, Repúblíkana og Demókrata, bendir til ađ rógberarnir eigi nokkurt starf óunniđ. Repúblíkanar eru sum sé í forystu.


mbl.is „Ţetta er einfaldlega rógburđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţriđji hópurinn og sá sem fer sífellt stćkkandi er óháđir. Ţeir ráđa í raun hver sigrar í kosningum í BNA.

kavannaugh á viđ ramman reip ađ draga. Tilnefndur af Trump er hann sjálfkrafa úthrópađur, sem stjórnarskrársinni sömuleiđis ţví ef eitthvađ er eitur í beinum demókrata ţá er ţađ stjórnarskráin (kannast einhver hér viđ ţetta?). Verđi hann settur í embćtti munu stjórnarskrárinnar verđa í meirihluta. Ţađ er óbćrileg tilhugsun fyrir fólk sem vill engar hömlur á athafnagleđi sína. Ţess vegna hafa demókratar telft fram tveimur konum sem ásaka hann fyrir kynferđislegt ofbeldi. Hvorug međ trúverđuga sögu og ţví er nú sú ţriđja á leiđinni - međ “pottţéttar” sögu. Viđ bíđum eftir fréttunum. 

Stjórnmálin í BNA eru međ ţví ógeđfelldasta sem um getur og #metoo byltingin bćtir ţar ekki um.

Ragnhildur Kolka, 25.9.2018 kl. 11:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband