Miđvikudagur, 12. september 2018
Ţorgerđur Katrín vill ekki völd, sei, sei, nei
Formađur Viđreisnar segir um ríkisstjórnina ađ hún sé um ,,standa saman um kyrrstöđu og völd." Kyrrstađan er ekki meiri en svo ađ allt er á fleygiferđ í efnahagslífinu og hefur veriđ um árabil. Ekkert atvinnuleysi - ţvert á mót stórfelldur innflutningur á vinnuafli - hagvöxtur og velsćld í öllu ţjóđlífinu.
Ţegar Ţorgerđur Katrín var varaformađur Sjálfstćđisflokksins og ráđherra sóttist hún ábyggilega ekki eftir völdum. Ekki heldur er hún leysti af hólmi Benedikt Jóhannesson í formennsku Viđreisnar.
Völd eru ekki til í orđabók Ţorgerđar Katrínar nema sem skammaryrđi. Til hvers ćtli hún sé í stjórnmálum?
![]() |
Vonar ađ skynsamir stöđvi Trumpara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.