Fimmtudagur, 12. júlí 2018
Landvinningar Nató í Úkraínu
Ađalfréttin á heimasíđu Nató er stuđningur bandalagsins viđ Kiev-stjórnina í Úkraínu. En Úkraína er ekki Nató-ríki. Kiev-stjórnin rćđur vesturhluta landsins međ stuđningi ESB, Nató og Bandaríkjanna. Austurhlutanum stjórna uppreisnarmenn međ stuđningi Rússa.
Borgarastyrjöld er í Úkraínu frá ársbyrjun 2014 ţegar forseti landsins var hrakinn frá völdum. Valdarćningjarnir voru studdir vesturveldunum en forsetinn, Viktor Janúkóvíts, hafđi Rússa sem bakhjarla. Friđarsamkomulag kennt viđ Minsk I og II er ekki virt.
Í orđi kveđnu er Nató varnarbandalag lýđrćđisríkja. Landvinningar Nató í Úkraínu segja allt ađra sögu.
![]() |
Rússland sagt ógna öryggi og stöđugleika |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já til skammar fyrir NATO og ástćđulaus ögrun viđ Rúsa.
Halldór Jónsson, 12.7.2018 kl. 11:29
Páll
Enn einu sinni ferđu međ rangt mál um málefni Úkraínu. Hver sá sem fer međ rangt mál um eitt efni grefur undan trúverđugleika sínum í umfjöllun um önnur. Ţađ er mjög miđur ţar eđ mjög oft hefurđu gott til málanna ađ leggja.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 12.7.2018 kl. 15:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.