Ljósmćđur mála sig út í horn

Herská verkfallsbarátta og óhóflegar launakröfur valda ţví ađ ljósmćđur eru komnar út í horn í kjarabaráttunni. Líkt og grunnskólakennarar síđasta vetur.

Ljósmćđur geta ekki fengiđ 18 prósent launahćkkun á međan ađrir fá tíu prósent. Ljósmćđur eru ađ međaltali međ 850 ţús. kr. á mánuđi í heildarlaun. Ţćr eiga til hnífs og skeiđar.

Börn halda áfram ađ fćđast á Íslandi. Meiri áhöld eru um stéttarfélag ljósmćđra. Hverjum dettur annars í hug ađ halda úti stéttarfélagi međ 250 félögum?


mbl.is „Nú er orđiđ fátt um fína drćtti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţú ćttir ađ skammast ţín fyrir ađ ráđast svona ađ fámennum hópi launţega sem eru ađ sćkja sér launaleiđréttingu úr klóm ríkisvalds sem skammtađi sér og gćđingum sínum óheyrilegar launahćkkanir í gegnum apparat sem ţađ sjálft bjó til en sagđist enga stjórn hafa á!

Ef lausnin á deilu ljósmćđra er sú ađ ţćr fái 18% hćkkun ţá er ţađ langt frá ţví ađteljast óhóflegt og í raun ćttu allar stéttir ađ fá ţessa hćkkun án átaka.  Ţađ var jú loforđ ríkisstjórnarinnar ađ hćkkanir kjararáđs yrđu látnar jafnast út á á nćstu árum. Sem ţýđir ađ ađrir eiga rétt á sömu leiđréttingum og topparnir fengu en bara á lengri tíma og ekki afturvirkt.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.7.2018 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband