Byltingin, Bernie og Stefán

Bernie Sanders, sem nćstum varđ frambjóđandi Demókrata gegn Trump, er ekki ,,sannur" vinstrimađur segir í New Republic, vegna ţess ađ hann vill ekki opin landamćri. ,,Sannir" vinstrimenn í stórveldinu fyrir vestan eru í óđa önn ađ verđa kommúnistar, segir önnur bandarísk útgáfa.

Byltingarsinnar á Íslandi eru um ţessar mundir uppreisnarfélög í verkalýđshreyfingunni og Sósíalistaflokkur Gunnars Smára sem fékk fulltrúa í borgarstjórn. 

Stefán Ólafsson prófessor var nýveriđ ráđinn til Eflingar, eins uppreisnarfélagsins. Stefán er af kynslóđ Bernie, ađ upplagi mjúkur vinstrimađur. Hlutverk prófessorsins er ađ gefa launakröfum Eflingar akademískt lögmćti.

Um hásumar er Stefán ţegar kominn í Eflingarvinnu og skrifar grein um samband fjármálavćđingar, ójafnađar og hruns. Gamlar fréttir myndu einhverjir segja, viđ lćrđum ţessa lexíu viđ hruniđ enda er fjármálakerfiđ núna meira og minna ríkisvćtt.

Stefán ţarf ađ gera betur á Eflingartaxtanum og bođa byltingu ef ekki á ađ fara fyrir honum eins og Bernie - fá ásökun um ađ vera ekki ,,sannur" vinstrimađur. En kannski er Stefán nógu sjóađur til ađ vita ađ međ byltingu og kommúnisma hrynur ekki ađeins fjármálakerfiđ heldur samfélagiđ allt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband