Endalok Nató

Trump eyđileggur ekki Nató. Pólitík en ekki Trump marka endalok Nató. Bandalagiđ hefur á síđustu árum veriđ pólitískt verkfćri Evrópusambandsins ađ víkka út áhrifasvćđi sitt í Austur-Evrópu. Nató er hernađarbandalag og sem slíkt ţolir ţađ ekki ađ taka á sig pólitískar skyldur.

Í Spiegel er sagt ađ leiđtogafundur Nató í Brussel marki upphaf endaloka bandalagsins. Greiningin í Spiegel nefnir Trump ekki á nafn. Í stađ ţess er spurt: myndu Nató-ríkin koma Tyrklandi til varnar ef Kúrdar réđust inn í landiđ? Tyrkland er Nató-ríki en svariđ viđ spurningunni er ekki ótvírćtt. En ef Hvít-Rússar réđust inn í Pólland, sem er Nató-ríki. Aftur er svariđ lođiđ.

Nató var stofnađ fyrir tćpum 70 árum til ađ verja Vestur-Evrópu fyrir kommúnisma, yfirtöku Sovétríkjanna. En Sovétríkin og Varsjárbandalagiđ sem kommúnísk útgáfa af Nató eru ekki lengur til. Án sameiginlegs óvinar skortir Nató samheldni.

Trump leikur sér ađ mótsögnum Nató-ríkjanna. Samkvćmt Guardian gagnrýnir hann Ţjóđverja ađ vera fangar Rússa í orkumálum en treysta alfariđ á hervarnir Bandaríkjanna gegn einmitt Rússum. Hvers vegna ćttu Bandaríkin ađ niđurgreiđa hervarnir Ţjóđverja gegn Rússum um leiđ og Ţjóđverjar bregđa sjálfir rússneskri orkusnöru um háls sér?

Rússland er ţykjustuóvinur Evrópusambandsins. Rússland telur um 140 milljónir íbúa, ESB er međ 500 milljónir. Rússneska efnahagskerfiđ er um 15 prósent af efnahagskerfi ESB. Rússland, ólíkt Sovétríkjunum, flytur ekki út alţjóđalega hugmyndafrćđi.

Međ ţví ađ gera Rússland ađ ţykjustuóvini mjólka Ţýskaland og Evrópusambandiđ ríkissjóđ Bandaríkjanna til ađ fjármagna útţenslu ESB í austurátt ţar sem Nató er hnefinn á bakviđ pólitíkina.

Nató stendur ekki undir sér sem pólitískt bandalag. Til ţess eru hagsmunir ađildarţjóđanna 29 of ólíkir. Nú ţegar er Nató meira nafn en hernađarmáttur. 


mbl.is Spennuţrunginn fundur NATO í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Já Páll ţetta er stćrsta joke sögunar og gaman ađ sjá Stoltenberg ţegar hann gersamlega mátađi NATO á Morgunkaffis fundi. Gaman verđur ađ sjá Merkel svara.

Valdimar Samúelsson, 11.7.2018 kl. 10:07

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

ţađ vantar meira inn í umrćđuna á LANDAKORTUM 

hvar mesta ógnin sé viđ NATÓ-ríkin í réttri forgangsröđun:

1.Eru ţađ rússneskir landgönuliđar viđ landamćri Finnlands og rússa?

2.Rússneskar flugvélar í lofthelgi Breta?

3.Rússneskir kafbátar í norđur -Atlantshafi?

Eđa hvađ_________________________?

Jón Ţórhallsson, 11.7.2018 kl. 11:47

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Rússar hafa aldrei hopađ Evrópu né sýnt áhuga á ađ fara í stríđ viđ ţá.

Valdimar Samúelsson, 11.7.2018 kl. 12:05

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţá einhver ţörf fyrir okkar veru  í NATÓ;

hvađa lönd vćru líkleg til ađ sćkja hér ađ međ hervaldi

ef ađ rússar hyggjat ekki ráđast á okkur đa fyrra bragđi?

Jón Ţórhallsson, 11.7.2018 kl. 12:12

5 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Jón, 

Í allri ţessari rússafóbíu og nýja kaldastríđsáróđri gegn Rússlandi ţá lítur ţetta svona út eftir hrun Berlínamúrsins, og síđan vilja ţeir í dag ţrengja ennţá meira ađ Rússlandi og Kína, fyrir ţeirra New World Order (NWO). 


Related image

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 11.7.2018 kl. 15:22

6 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Dýr verđur Rússinn sem aldrei kom..

Guđmundur Böđvarsson, 11.7.2018 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband