Fimmtudagur, 14. júní 2018
Metnaður, málefni og flokkar
Málefnalegur ágreiningur innan stjórnmálaflokka er viðurkenndur, það er hluti af lýðræðinu. Þess vegna reynir fólk yfirleitt að klæða persónulegan metnað í málefnalegan fatnað. Nakinn metnaður er ekkert sérstaklega geðþekkur.
Í Eyjum tókst uppreisnarliðinu í Sjálfstæðisflokknum ekkert sérstaklega vel upp að gera ágreining sinn málefnalegan.
Fyrir utanaðkomandi sýnist nakinn metaður stjórna ferðinni. Traustur meirihluti er fallinn og fórnarlömbum fjölgar fremur en hitt.
![]() |
Reynt að finna sök hjá öðrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann snarar þessum bagga í réttstöðu; "það er ekkert mál fyrir Pál".
Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2018 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.