Fimmtudagur, 31. maí 2018
RÚV fjármagnar lögsókn gegn litlum fjölmiđlum
RÚV borgađi 2,5 milljónir króna til Guđmundar Spartakus Ómarssonar til ađ sleppa viđ málssókn vegna fréttaflutnings og niđurgreiddi ţar međ málssókn sama Guđmundur á hendur litlum fjölmiđlum.
Hérađsdómur hefur sýknađ tvo fjölmiđla í meiđyrđamáli sem Guđmundur höfđađi vegna efnislega sömu frétta og RÚV flutti.
RÚV er eins og oft áđur út í móa í siđferđilega og faglega.
![]() |
Ég vann orrustuna en Guđmundur stríđiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.