Víkingar, ţrćlar og Íslendingar

Ísland byggđist frá Noregi og byggđum norrćnna manna á eyjum undan Írlandi og Skotlandi. Tímabil landnámsins er kennt viđ víkingaöld í evrópskri sögu, frá um 800 til 1100. 

Víkingar tóku sér ţrćla í löndum sem ţeir lögđu undir sig. Ritheimildir gefa til kynna ađ ţrćlarnir, sem líklega voru flestir af keltneskum uppruna, hafi fljótlega orđiđ frjálsir eftir landnám, samanber Vífil og Karla, ţrćla Ingólfs landnámsmanns.

Ólíklegt er ađ allir keltar sem komu til Íslands hafi veriđ ţrćlar. Norrćnu byggđirnar á Hjaltlandi og Orkneyjum voru ekki skipulagđar sem ţrćlanýlendur norrćnna manna ţar sem innfćddir voru í ánauđ. Ţeir norrćnu litu upp til keltneskra fyrirmanna, smákonunga, segja fornar sögur. 

Afkomendur landnámsmanna sögđu sögur af uppruna sínum um óhagrćđi ţrćlahalds, til dćmis af afdrifum fóstbróđur Ingólfs, Hjörleifi. Hann var veginn af ţrćlum sínum ţegar hann reyndi ađ nota ţá sem dráttarklára. Lćrdómurinn af sögunni er ađ ţrćlahald sé óheppilegt fyrirkomulag í landnemasamfélagi.

Fyrstu höfđingjar Íslandssögunnar voru ţeir sem fyrstir komu til landsins og afkomendur ţeirra. Meira en líklegt er ađ einhverjir ţeirra hafi veriđ međ keltneskt blóđ í ćđum sínum. Ríkjandi menning var aftur norrćn. Ţađ sést á fornminjum og ekki síst tungumálinu, ţar sem lítiđ fer fyrir keltneskum áhrifum.


mbl.is Nánast eins og ađ hafa ađgang ađ tímavél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Ţađ er glettilega mikiđ af keltnesku í íslensku.  Sést best ef boriđ er saman viđ norsku.  Orđ eins og Grýla og Bolungarvík eru dćmi.

Steinarr Kr. , 1.6.2018 kl. 09:55

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jú, ţađ eru orđ eins og tarfur, kapall og gjalt sem munu ćttuđ úr keltnesku og kannski síđur borist til Noregs. En tökuorđin eru hvorki ţađ mörg né málfar okkar á 12. og 13. öld ţađ frábrugđiđ norrćnu ađ hćgt sé ađ mikiđ úr keltneskum áhrifum. 

Páll Vilhjálmsson, 1.6.2018 kl. 10:45

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Come one. Ađeins 27 tennur hafa veriđ greindar af Í.E.. Landnámsmenn voru fleiri en 27. Ţetta er ekki tölfrćđilega haldbćr niđurstađa. Lesiđ af hverju hér: https://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2217735/

FORNLEIFUR, 1.6.2018 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband