Fimmtudagur, 31. maí 2018
Gunnar Smári, Sanna og húsţrćllinn
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, skrifar greinina Ég vil ekki vera húsţrćll. Greinin er ađ stofni til sú sama og Gunnar Smári Egilsson formađur Sósíalistaflokksins skrifađi í Fréttatímann fyrir fimm árum.
Virđingarvert er hve Sanna er vel lesin í frćđum húsbóndans á sósíalistaheimilinu. Húsţrćll ţeirra Gunnars Smára og Sönnu er ćttađur frá Malcolm X, róttćkum baráttumanni fyrir réttindum ţeldökkra Bandaríkjamanna er fluttir voru í járnum milli heimsálfa fyrir margt löngu.
Enginn er fluttur í járnum til Íslands. Hingađ kemur fólk af frjálsum vilja og hefur gert í ţúsund ár. Lífskjör eru óvíđa jafnari en einmitt hér á landi og velferđ almenn hvađ varđar ađgang ađ menntun og heilsugćslu.
Húsţrćll sósíalistanna Gunnars Smára og Sönnu hefur aldrei átt heima á Íslandi. Íslenski húsţrćllinn er pólitískur skáldskapur.
Athugasemdir
Er ekki Viđreisn ađ gerast húsţrćll?
Haukur Árnason, 31.5.2018 kl. 09:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.