Sunnudagur, 27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur sigurvegarar
Sjálfstæðisflokkurinn fellir vinstrimeirihlutann í höfuðborginni, Miðflokkurinn verður pólitískt afl á sveitarstjórnarstigi. Þetta eru helstu pólitísku tíðindi kjördagsins 2018.
Vinstrióreiðan fer vaxandi, öfgaframboð sósíalista heggur skarð í raðir ráðsettra vinstriflokka í Reykjavík. Það eru tíðindi númer tvö.
Tíðindi þrjú eru að klofningsframboð sjálfstæðismanna fara flatt, samanber Seltjarnarnes.
Samantekið: skynsemin er til hægri, óreiðan til vinstri.
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.