Fimmtudagur, 24. maí 2018
Fullur sigur Sigríđar
Hćstiréttur stađfesti ađ Sigríđur Á Andersen dómsmálaráđherra skipađi dómara í landsrétt sem ađ fullu eru hćfir til starfsins.
Pólitískur hávađi um ađ ađrir umsćkjendur ćttu tilkall til ađ fá skipun í millidómsstigiđ er aukaatriđi í málinu.
Enn ómerkilegri er sá hávađi ađ valnefnd út í bć standi ofar í stjórnskipun landsins en stjórnarráđiđ og alţingi.
Til hamingju, Sigríđur.
![]() |
Vísađ til Mannréttindadómstólsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta var ánćgjuleg en ekki óvćnt niđurstađa. Sigríđur fór í öllu samkvćmt lögum um skipun í Landsrétt. Ţađ var pínlegt ađ fylgjast međ sjálfbirgingshćtti nefndarinnar ţegar hún reyndi ađ lesa meira út úr lögunum en efni stóđu til. Og ekki síđur var ţađ pínlegt ađ hlusta á Boga Agústsson reyna ađ halda lífi í ímyndunarveiki nefndarinnar í viđtalinu viđ Sigríđi á DDRÚV í gćr.
Ćtli ţađ sé heilög skylda fréttamanna á stöđinni ađ gera sig ađ fíflum hvenćr sem tćkifćri gefst?
Ragnhildur Kolka, 25.5.2018 kl. 09:37
Höfundur blandar hér saman hugtökunum hćfni og hćfi og leggur ţau ađ jöfnu ţrátt fyrir ađ vita vel ađ ţau hafi gjörólíka merkingu.
Ţví hefur aldrei veriđ haldiđ fram ađ neinn ţeirra dómara sem voru skipađir í Landsrétt skorti hćfni, heldur ađ ţá skorti hćfi.
Mađur getur haft mikla hćfni en samt veriđ bullandi vanhćfur. Mann getur líka skort hćfni ţrátt fyrir uppfylla öll hćfisskilyrđi.
Eflaust hafa allir umsćkjendurnir veriđ nógu hćfileikaríkir fyrir starfiđ, en ţađ breytir engu um ađ ţeir voru ólöglega skipađir.
Hćstiréttur skipti ekki heldur um skođun á ţví međ dómi sínum í gćr, heldur ítrekađi ţvert á móti ađ ekki hefđi veriđ fariđ ađ lögum viđ skipanina, en bćtti ţví svo viđ ađ ţađ lögbrot af hálfu ţeirra sem ađ skipaninni komu ćtti samt ekki ađ leiđa til vanhćfis viđkomandi dómara.
Ađ fenginni ţeirri niđurstöđu fer máliđ nćst til Mannréttindadómstóls Evrópu og réttaróvissan um lögmćti Landsréttar framlengist um nokkur ár.
Enginn hefur sigrađ neitt međ ţví ađ viđhalda ţeirri óvissu.
Guđmundur Ásgeirsson, 25.5.2018 kl. 16:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.