Föstudagur, 11. maí 2018
Persónuhatur í verkó - rök bíta ekki
Vinstrimönnum hćttir til, í meira mćli en hćgrimönnum, ađ persónugera pólitísk átök. Löng hefđ er fyrir persónuóvildinni. Karl Marx, sem varđ 200 ára um daginn, hatađist viđ nćr alla - nema ţá sem gáfum honum pening til ađ skrimta og skrifa um draumaríkiđ.
Verkalýđshreyfingin er til vinstri í sögunni. Ţegar velferđaríkiđ náđi ţroska, eftir seinna stríđ, urđu mjúkir kratar, stundum kallađir tćknikratar, ráđandi í hreyfingunni. Tćknikratar, eins og hćgrimenn, sjá meginlínur í ţróuninni. Ef kaupmáttur vex, atvinnuleysi er lítiđ og hagvöxtur lofandi eru allir sáttir.
Nema, auđvitađ, róttćklingarnir sem sjá auđvaldiđ í hverju horni, hvort heldur í Hörpu eđa húsakynnum ASÍ.
Rök bíta ekki á róttćklinga. Ţeir búa í öđrum hagtöluheimi en fólk flest. Ţegar rökin ţrýtur er fariđ í manninn.
Vill vantraust á Gylfa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.