Tilfinningasósíalismi

Stéttabarátta 21stu aldar sósíalista snýst ekki um aukinn kaupmátt launţega heldur um öfund. Sósíalistar virkja tilfinningar en ekki hagtölur til ađ réttlćta herskáa pólitík. Öfundin er sterk tilfinning, ekki síst í litlu samfélagi samjafnađar.

Sósíalistar samtímans virkja öfund međ vísun í valin dćmi um meint óréttlćti en neita ađ viđurkenna alţekktar stađreyndir um stígandi kaupmátt annars vegar og hins vegar ađ óvíđa á byggđu bóli er launajöfnuđur meiri en einmitt á Íslandi.

Í blönduđu hagkerfi ríkis- og einkarekstrar verđur alltaf einhver launamunur. Sósíalistar vilja ekki rćđa hver hann ćtti ađ vera. Ţeir rćđa heldur ekki hvort menntun skuli metin til launa. Um leiđ og tölur eru lagđar á borđiđ hrökkva sósíalistar í baklás tilfinninganna.

Fyrri tíma sósíalistar, á 19du öld og framan af ţeirri 20stu, bođuđu ríkisrekstur sem lausn á ţeirri hneigđ hagkerfisins ađ skila af sér launaójöfnuđi. Ríkisrekiđ atvinnulíf var reynt međ hörmulegum árangri.  

Blandađ hagkerfi er skásta fyrirkomulag atvinnulífsins. Besta hagkerfiđ er ekki enn fundiđ upp. Sama gildir um lýđrćđiđ, ţađ er skásta stjórnskipunin. Ţađ er einfaldlega ekki á valdi okkar ađ setja saman fullkomiđ samfélag. Viđ erum of breysk.

Tilfinningasósíalisminn á ţađ sameiginlegt međ klassískum sósíalisma ađ velja versta kostinn ţegar fullkomiđ samfélag er ekki í sjónmáli. Öfund er eymdartilfinning, rétt eins og kommúnismi er eymdin uppmáluđ, bćđi í hagstjórn og stjórnskipun.


mbl.is 40-50% hćkkun kaupmáttar frá 2013
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Er ekkert til í ţinum huga, Páll, sem heitir réttlćtiskennd?

Ţórir Kjartansson, 12.5.2018 kl. 09:30

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Hvađ er réttlćti, Ţórir?

Páll Vilhjálmsson, 12.5.2018 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband