Siđlausir Píratar - hvenćr segir Halldóra af sér?

Ţađ er ekki í lagi ađ gera fjölskylduharmleik ađ pólitískum leđjuslag. Ţađ er ekki í lagi einkalíf fólks fari í beina útsendingu frá alţingi. Ţađ er ekki í lagi ađ ţingmenn gaspri um viđkvćm trúnađarmál í fjölmiđlum.

Halldóra Mogensen ţingmađur Pírata og formađur velferđarnefndar er í valdastöđu. Hún misnotar opinbert vald til ađ klekkja á pólitískum andstćđingum. Misnotkunin felst í ţví ađ Halldóra notar ađgengi sitt ađ persónulegum málefnum hjóna í illvígri forrćđisdeilu til ađ ata embćttismenn auri og krefjast afsagnar ráđherra.

Halldóra og ţingflokkur Pírata eiga sér engar málsbćtur fyrir kaldrifjađa og miskunnarlausa ađför ađ einkalífi fólks í ţví skyni ađ ná fram pólitískum ávinningi.

Hvort segir Halldóra af sér ţingmennsku fyrir eđa eftir hádegi? 


mbl.is Telur réttara ađ Halldóra segi af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Úr ţví ţú spyrđ; líklega hvorugt!  En nú hefur umbođsmađur Alţingis fengiđ  mál "sakborningsins" til umfjöllunar og ráđherra málaflokksins kallar eftir óháđri skođun, líklega einhverrar nefndar sem ţarf ađ stofna sérstaklega í ţeim tilgangi.  Skattgreiđendur borga svo brúsann - og síđan líka skađabótakröfurnar sem kunna ađ myndast ađ lokum.

Kolbrún Hilmars, 30.4.2018 kl. 15:41

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Held ađ ţađ sé best ađ tjá sig ekki umleđjuslaginn fyrr en eftir óháđu rannsóknina.

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2018 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband