Sunnudagur, 15. apríl 2018
Dramadrottningin í KÍ
Ragnar Ţór Pétursson var ekki tekinn viđ formennsku í KÍ áđur en vantrausti var lýst á hann. Ţađ er einsdćmi í sögu stéttarfélaga. 43 prósent ţingfulltrúa lýstu vantrausti á Ragnar Ţór.
Ragnar Ţór sló í gegn sem dramadrottning í Kastljósi og međ bloggskrifum ţar sem hann sagđist ofsóttur af vondu fólki vegna skođana sinna. Ţegar ađ var gáđ reyndust ofsóknirnar ţćr einar ađ fyrrum nemandi kćrđi Ragnar Ţór fyrir ađ sýna sér klám.
Á međan Ragnar Ţór var einn um ađ skrifa fjölmiđladrama í kringum sína persónu leiđ honum fjarska vel í sviđsljósinu. En ţegar réttar ályktanir voru dregnar af framgöngu hans fannst nýkrýnda formanninum ţađ ekkert sérlega sniđugt.
Menn flýja ekki sjálfa sig. Ragnar Ţór mun sýna í starfi sínu hvađa mann hann hefur ađ geyma. Sá naumi meirihluti sem studdi Ragnar Ţór á ţingi KÍ mun naga sig í handarbökin fyrir dómgreindarleysiđ.
![]() |
Formađur KÍ skammađi fjölmiđla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.