Veikt almannavald og oftrú á markaðnum

Hrunið er útskýrt fyrir dómstólum sem glæpaverk auðmanna. Pólitískar ástæður eru of hröð einkavæðing bankanna í kringum aldamótin.

Dýpri skýringar á hruninu eru tvíþættar. Í fyrsta lagi veikt almannavald, alþingi og framkvæmdavald var komið ofan í vasa auðmanna fyrir hrun - þar sem fjölmiðlar voru fyrir. Í öðru lagi oftrú á markaðnum. Íslenski markaðurinn er í eðli sínu fákeppnismarkaður og verður að búa við aðhald af sterku almannavaldi.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins náði methæðum í fjórflokkakerfinu. Með sjö til níu starfandi stjórnmálaflokka í landinu er óraunhæft að móðurflokkurinn nái fyrra fylgi. En haldist Sjálfstæðisflokkurinn sterkastur flokka er okkur óhætt.


mbl.is Styrmir skýtur á flokksforystuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband