Ísland útskýrir fullveldi fyrir Norđmönnum

Íslendingar eru nćmari á fullveldiđ en Norđmenn, sé tekiđ miđ af umrćđunni um áćtlanir Evrópusambandsins ađ yfirtaka stjórn orkumála ţessara landa í gegnum ACER-stofnunina og EES-samninginn.

Neitunarvald Íslands gćti hindrađ samţykkt ACER í Noregi, skrifar Aftenpostn.

Norđmenn búa viđ ţau leiđindi ađ ţjóđin er á móti yfirtöku Evrópusambandsins landsins gagni og nauđsynjum en Hćgriflokkurinn ţar í landi ásamt sósíaldemókrötum, auđvitađ, vill aukna stýringu frá Brussel.


mbl.is „Hćttulegur fyrir sjálfstćđiđ okkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband