Trú, stjórnmál og stórveldi en minnst lýđrćđi

Trú er eitt sjónarhorn á deilurnar fyrir botni Miđjarđarhafs. Öll ríkin ţar, utan Ísrael, eru múslímsk. Megingreinar íslam eru súnnar og shítar. Bandalag súnna eru Íran, Sýrland og Írak, eftir fall Hussein, sem var súnni. Sádí-Arabía og Tyrkland eru helstu súnnaríkini.

Ofan á trúarsjónarhorniđ koma stjórnmál. Kúrdar, sem eru múslímar en ekki arabar, og búa í landamćrahéruđum Tyrklands, Írak og Sýrlands, krefjast sjálfstćđis. Sjálfstćtt Kúrdistan tćki land og auđlindir frá hinum ríkjunum.

Ţriđja sjónarhorniđ eru stórveldahagsmunir. Bandaríkin og Nató-ţjóđirnar á vesturlöndum töldu óhćtt ađ styrkja sig aftir fall Sovétríkjanna. Innrásin í Írak 2003 var liđur í ţeirri viđleitni. Frá kalda stríđinu voru Sádí-Arabía og Tyrkland, sem er Nató-ríki, helstu bandamenn Bandaríkjanna.

Arabíska lýđrćđisvoriđ í kringum 2010 átti samkvćmt vestrćnum sjónarmiđum ađ vera krafa um nýskipan í miđausturlöndum. Innrásin í Írak felldi einn leiđtoga, Hussein. Nćstir í röđinni voru Gadaffi í Líbíu og Assad í Sýrlandi.

Lýđrćđiđ risti grunnt. Í trúarmenningu múslíma er lýđrćđi framandi hugtak. Menn eins og Hussein, Gadaffi og Assad stjórnuđu sínum ríkjum í bandalagi ćttbálka og minnihlutahópa. Ţegar bandalög riđluđust varđ fjandinn laus og upphófst stríđ allra gegn öllum. Sem er um ţađ bil stađan í dag.

Lćrdómurinn af upplausninni í miđausturlöndum er ađ stöđugleiki ríkja rćđst ekki af hve lýđrćđisleg ţau eru heldur af stađbundnum ađstćđum, sem hafa ţví minna ađ gera međ lýđrćđi eftir ţví sem löndin standa fjćr vestrćnni menningu.

 


mbl.is Rússar leiddu Assad í átt ađ sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég hélt nú ađ kollegi Hussein hefđi veriđ súnni sem stjórnađi í minnihluta ţeim meirihluta sjítum sem byggja Írak og hefđi fari í stríđ gegn sjítum í Iran í trausti stuđnings frá USA sem brást. Eđa er ég ađ misskilja ţetta. Hver er eiginlega munurinn á ţessum afbrigđum?

Halldór Jónsson, 19.3.2018 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband