Fé án hirđis fćr húsbónda

Forstjóraelítan í samvinnu viđ forstöđumenn lífeyrissjóđa líta á almannafé sjóđanna sem ,,fé án hirđis". Afleiđingin er ađ sjálftökuhugsun er orđin ráđandi; menn í ćđstu stöđum skammta sér laun.

En almannafé lífeyrissjóđanna er komiđ međ húsbónda.

Og húsbóndinn heitir veruleikinn á vinnumarkađi. Ţađ gengur ekki ađ sjálftökuliđiđ skammti sjálfu sér ofgnótt á međan almenningur fćr skít úr hnefa.


mbl.is Vill selja hlutabréfin í N1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband