Misnotkun á réttarkerfinu

Fyrir liggur að hælisleitandi sem hingað kom á fölskum forsendum, þóttist barn en er fullorðinn, og margbraut lög með því að reyna ítrekað að gerast laumufarþegi.

Viðkomandi var settur í fangelsi þar sem hann hélt áfram að vera til vandræða og lenti í átökum við samfanga.

Loks var falski hælisleitandinn sendur úr landi. En nú skal hann aftur fluttur til landsins, væntanlega á kostnað skattborgara til að réttargæslumaður hans, sem er líka kostaður af skattfé, fái tækifæri að mjólka ríkið um tvær milljónir króna.

Augljóst er að réttarkerfið er misnotað og almenningur borgar brúsann.


mbl.is 2 milljóna króna bótakrafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband