Misnotkun á réttarkerfinu

Fyrir liggur ađ hćlisleitandi sem hingađ kom á fölskum forsendum, ţóttist barn en er fullorđinn, og margbraut lög međ ţví ađ reyna ítrekađ ađ gerast laumufarţegi.

Viđkomandi var settur í fangelsi ţar sem hann hélt áfram ađ vera til vandrćđa og lenti í átökum viđ samfanga.

Loks var falski hćlisleitandinn sendur úr landi. En nú skal hann aftur fluttur til landsins, vćntanlega á kostnađ skattborgara til ađ réttargćslumađur hans, sem er líka kostađur af skattfé, fái tćkifćri ađ mjólka ríkiđ um tvćr milljónir króna.

Augljóst er ađ réttarkerfiđ er misnotađ og almenningur borgar brúsann.


mbl.is 2 milljóna króna bótakrafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband