Holland er fríríki eiturlyfjaglćpa

Glćpahópar stjórna hollensku samfélagi í auknum mćli, segir í skýrslu samtaka hollenskra lögreglumanna. Frjálslynd löggjöf, sem leyfir hass og vćndi, er orsök ţess ađ Holland er miđstöđ eiturlyfjasmygls í Evrópu og mansals.

Hollenska lögreglan rćđur ekki viđ glćpahópana sem nota illa fengiđ fé til ađ koma sér fyrir á ólíkum sviđum samfélagsins, s.s. í heilsugćslu, ferđaţjónustu og á fasteignamarkađi.

Glćpahóparnir herja m.a. á aldrađa og ađra sem standa höllum fćti. Ađeins um fimmtungur afbrota er kćrđur til lögreglunnar. Í skýrslunni kemur fram ađ auđvelt sé ađ kaupa leigumorđingja fyrir 400 ţús. ísl. kr. en slík viđskipti voru óţekkt til skamms tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband