Laun og kjarasamningar eru sitthvað

Forsendur kjarasamninga kunna að vera brostnar en allt önnur ella er hvort launakjör séu óásættanleg. Almenni vinnumarkaðurinn, þar sem ASÍ-félög semja um laun, borgar ekki samkvæmt kjarasamningum, - þeir eru aðeins viðmið.

Hjá opinberum starfsmönnum, BHM, BSRB og kennurum eru laun borguð samkvæmt kjarasamningum. 

ASÍ þarf að útskýra hvaða forsendur eru brostnar. Það hljóta að vera aðrar forsendur en þær sem ríkja á vinnumarkaði opinberra starfsmanna, sem samþykktu 1,3 prósent launahækkun nýverið.


mbl.is Forsendur kjarasamninga brostnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eru það kannski forsendurnar fyrir áframhaldandi setu forseta alþýðusambandsins í embætti, sem eru brostnar? #voríverkó

Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2018 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband