Miðvikudagur, 24. janúar 2018
Björn Valur boðar stjórnarslit
Fyrrverandi varaformaður Vinstri grænna, Björn Valur Gíslason, boðar stjórnarslit þar sem flokkurinn muni krefjast afsagnar dómsmálaráðherra sem kemur úr röðum Sjálfstæðisflokksins.
Óljóst er hvaða trúnaðar Björn Valur nýtur enn í röðum Vinstri grænna en ef tekið er mark á honum má ætla að Vinstri grænir fari í smiðju Bjartar framtíðar að sprengja ríkisstjórn.
Bara ekki á næturfundi.
Telur daga ráðherra í embætti senn talda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hver er þá sprengjuvargurinn?
Guðmundur Ásgeirsson, 24.1.2018 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.