Sunnudagur, 31. desember 2017
Ár Trump og Kötustjórnar
Donald Trump átti sviðið á erlendum vettvangi á árinu. Innsetning ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er tímamótaatburðurinn innanlands.
Menn ýmist elsk´ann eða hata. Hvort heldur sem er breytir Trump alþjóðastjórnmálum. Spurningin er aðeins hve róttækt.
Ástin ein umlykur aftur Kötustjórnina. Almenningur sýnir henni fádæma stuðning sem teflonhúðar stjórnina fyrir gagnrýni.
![]() |
Viðburðaríkt fyrsta ár Trumps |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.