Sunnudagur, 24. desember 2017
Jólin eru frásögn
Mađurinn sem einstaklingur, í fjölskyldu og í samfélagi er frásögn međ upphafi, miđkafla og endalokum. Saga manns, ćttar og ţjóđar spannar afmarkađan tíma. Eftir ţví sem lengra er fariđ aftur verđur minningin ógleggri, jafnvel ţótt stuđst sé viđ bestu heimildir.
Enginn man eftir sér í móđurkviđi. Ţeir sem komnir eru til vits og ára geta kannski munađ eftir sjálfum sér ţriggja til fimm ára. Fjölskyldur eiga sumar nokkur hundruđ ára sögu og elstu ţjóđir fáein ţúsund. Mađurinn sem tegund telst eitthvađ um 200 ţúsund ára gamall, sem er skammur tími í jarđsögunni og ađeins sekúndubrot af eilífđinni.
Mađurinn býr til frásagnir, af sjálfum sér, fjölskyldu sinni og ţjóđ til ađ gćđa líf sitt merkingu. Án frásagna ţrífst mađurinn ekki sem vitsmunavera.
Ein máttugasta frásögnin sem stór hluti mannkyns ţekkir er af frelsaranum, fćđingu hans og bođskap.
Gleđileg jól.
Athugasemdir
Er nema von ađ skáldin geri tímann ađ yrkisefni.Er nema von ađ stór hluti mannkyns trúi á Jesú Krist og fagni fćđingu hanns.
Takk fyrir pistla ţína allan tímann!
Gleđileg Jól!
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2017 kl. 14:06
Gleđileg jól
Ragnhildur Kolka, 24.12.2017 kl. 14:51
Trú, von og kćrleikur er bođskapurinn. Sem hefur á stundum falliđ í skuggann međ stofnanavćđingu kristinnar kirkju. Gleđileg jól.
Kolbrún Hilmars, 24.12.2017 kl. 15:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.