Moskva, Stalíngrad og Ísland

Leikur Íslands við Nígeríu verður háður í Volgograd sem einu sinni hét Stalíngrad og var vettvangur hildarleiks í seinna stríði.

Við spilum fyrst í Moskvu þar sem Napóleon beið ósigur og síðan í Stalíngrad en Rússlandsför Hitlers lauk þar.

Sögueyjan spilar sína leiki á söguslóðum. Nema hvað.


mbl.is Argentína, Nígería, Króatía
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vá! Þá verður loksins stemmning 17.júní,eftir leik okkar gegn Argentínu 16.júní. Tango og tjútt á Austurvelli! 

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2017 kl. 17:43

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftir þessa færslu sendi ung vinkona mín búsett í London, frétt um að ánægður hlustandi hefði sent þegar víst var að England slapp við að leika gegn Íslandi. Það verður "The game of hand of cod"

Helga Kristjánsdóttir, 2.12.2017 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband